Hagstofa Íslands | Reykjavík (Facebook)
DAGUR ÍSLENSKRAR TUNGU
Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar í dag, 16. nóvember. Af því tilefni er áhugavert að skoða hversu margir stunda kennaranám í íslensku en myndin hér fyrir neðan sýnir þróunina í þeim efnum á milli skólaáranna 2014 og 2022.
Eins og þar sést jókst fjöldi nemenda í kennaranámi í íslensku verulega á árunum 2018-2021 en dróst síðan nokkuð saman á síðasta ári.
DAGUR ÍSLENSKRAR TUNGU
Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar í dag, 16. nóvember. Af því tilefni er áhugavert að skoða hversu margir stunda kennaranám í íslensku en myndin hér fyrir neðan sýnir þróunina í þeim efnum á milli skólaáranna 2014 og 2022.
Eins og þar sést jókst fjöldi nemenda í kennaranámi í íslensku verulega á árunum 2018-2021 en dróst síðan nokkuð saman á síðasta ári.