Víkurfréttir (Facebook)
„Mamma og pabbi hefðu ekki tekið neitt annað í mál en við myndum halda áfram,“ segir Keflvíkingurinn Jón Ingi Jónsson, flugstjóri hjá Air Atlanta. Hann vissi snemma hvað hann vildi verða þegar hann yrði stór en lét þó ekki drauminn rætast fyrr en hann var orðinn 26 ára gamall.
Lífshlaup Jóns Inga hefur síður en svo verið dans á rósum, 30. nóvember árið 2000 lenti hann í því ömurlega áfalli að missa báða foreldra sína í bílslysi. Jón Ingi fer yfir málin í jólaviðtali við VF.
https://www.vf.is/mannlif/med-odruvisi-reynslu--a-bakinu-en-flestir
„Mamma og pabbi hefðu ekki tekið neitt annað í mál en við myndum halda áfram,“ segir Keflvíkingurinn Jón Ingi Jónsson, flugstjóri hjá Air Atlanta. Hann vissi snemma hvað hann vildi verða þegar hann yrði stór en lét þó ekki drauminn rætast fyrr en hann var orðinn 26 ára gamall.
Lífshlaup Jóns Inga hefur síður en svo verið dans á rósum, 30. nóvember árið 2000 lenti hann í því ömurlega áfalli að missa báða foreldra sína í bílslysi. Jón Ingi fer yfir málin í jólaviðtali við VF.
https://www.vf.is/mannlif/med-odruvisi-reynslu--a-bakinu-en-flestir