Landhelgisgæsla Íslands/Icelandic Coast Guard (Facebook)
Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar flutti kjörgögn frá Höfn í Hornafirði á Selfoss í nótt að beiðni kjörstjórnar á Suðurlandi. TF-GNA, þyrla Landhelgisgæslunnar, lenti á Höfn laust eftir klukkan fjögur og kom kjörgögnunum á talningarstað á Selfossi.
Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar flutti kjörgögn frá Höfn í Hornafirði á Selfoss í nótt að beiðni kjörstjórnar á Suðurlandi. TF-GNA, þyrla Landhelgisgæslunnar, lenti á Höfn laust eftir klukkan fjögur og kom kjörgögnunum á talningarstað á Selfossi.