Lögreglan á Suðurnesjum | Njarðvík (Facebook)
Færðin er farin að spillast og mikil hálka á brautinni.
Í augnablikinu eru viðbragðsaðilar að vinna á 4 vettvöngum á Reykjanesbraut. Ekki er vitað um slys á fólki þar sem þetta er bara að gerast í þessum töluðu orðum.
Endilega farið varlega og þeir sem enn eru á sumardekkjum eiga ekki erindi á Reykjanesbrautina eins og er.
Meira síðar.
Færðin er farin að spillast og mikil hálka á brautinni.
Í augnablikinu eru viðbragðsaðilar að vinna á 4 vettvöngum á Reykjanesbraut. Ekki er vitað um slys á fólki þar sem þetta er bara að gerast í þessum töluðu orðum.
Endilega farið varlega og þeir sem enn eru á sumardekkjum eiga ekki erindi á Reykjanesbrautina eins og er.
Meira síðar.